Velkomin í Epoverk

Við erum epoxý gólfefnafyrirtæki á Íslandi, Við bjóðum upp á gæða epoxýgólf fyrir bílskúra, íbúðarinnréttingar, atvinnuhúsnæði og fleira.

Vandvirkni

Lagning Epoxy gólfefna er vandasamt verk. Við leggjum metnað okkar í vönduð vinnubrögð og góðan frágang.

Gæði

Við leggjum mikla áherslu á gæði og notum aðeins efni frá framleiðendum sem standast okkar gæðakröfur.

Áreiðanleiki

Tímasetningar skipta öllu máli í rekstri viðskiptavina okkar og því leggjum við mikla áherslu á að vinna verk á umsömdum tíma.

Epoverk

Hvað gerum við?

Við hjá epoverk vinnum með epoxy efni og Epoxy er mjög slitsterkt efni sem hefur aukist mikið í vinsældum fyrir bílskúra, geymslur, baðherbergi, eldhús, búðir og iðnaðarhúsnæði. Ef þig vantar eitthvað í sambandi við epoxy þá geturðu talað við okkur.

WhatsApp Image 2022-01-27 at 9.28.28 PM
WhatsApp Image 2022-01-27 at 9.29.43 PM

Sum verk okkar

SPURNINGAR OG SVÖR

Vinnslu ferlið tekur í praksís 2- 4 daga, sem þýðir að tíminn sem fer í verkið fer eftir stærð verksins, t.d að leggja 4000 gòlf á bílskúr tekur 3-4 daga.

Ef hiti er frá 15° til 20° í rýminu er gólfið gönguhæft eftir 12 klst. Gólfefni þolir alla umferð eftir 48 klst. en gólfefni er fullhart eftir 7 daga.
 

Miðað við að hitastig sé í kringum 15° til 20° er æskilegt að gólfið sé ekki bleytt fyrr en eftir 48 klst.
 

Já við förum hvert á land sem er.
 

Já við tökum að okkur verkefni erlendis.
 

Epoxy Terrazzo samanstendur af marmara mulning í c.a. 4 - 8mm kornastærð, bundið í lituðu epoxy bindiefni. Litaval getur verið fjölbreytt. Efni er lagt niður í c.a. 12 til 14mm þykkt og síðan slípað niður í nokkrum umferðum þar til endanlegu útliti er náð. Loka þykkt er frá 8-10mm.

Öll okkar efni eru laus við upplausnarefni, og þar af leiðandi nánast lyktarlaus.
 

Öll okkar gólfefni seljum við ákominn, full frá gengin. Við seljum lyktalausa, vatnsþynnta Epoxy málningu, Vespox EW- V. Sjá tækniblað fyrir nánari upplýsingar.

Koma á staðinn ef þess er óskað og metum verkið að kostnaðarlausu ef það er suðversturlandi. Aðra staði heimsækja Gólflagnir á ferðakostnaði en launalaust. (Flug og bíll)

ÁÐUR EFTIR

gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar

Fyrir frekari uppfærslu á kynningu á vörum okkar og þjónustu