
SMÁATRIÐI
LITAKORT


LÝSING
Mikið slitþol
Samskeytalaust
Auðvelt að þrífa
Mikið efnaþol
Einstakt útlit
Auðvelt að endurnýja yfirborð
Notkunarmöguleikar:
Deka Terrazzo hentar sem iðnaðargólf, í verslanir og fyrirtæki þar sem álag er og óskað er eftir sterku og viðhaldsléttu gólfefni. Deka Terazzo er hægt að útfæra með vörumerki í gólfi og ýmiskonar skreytingum.
Topp Terrazzo er epoxy steypa með háu innihaldi af fylliefnum af margvíslegum gerðum og í ýmsum litum. Fylliefnin geta verið marmari og bergtegundir af ýmsum gerðum bundið epoxy resin í ýmsum litum. Þykkt er frá 8-15 mm eftir grófleika fylliefnis.
Undirbúningur og lögn:
Undirlag er grunnað með leysiefnalausum grunni
Fylliefni er stráð í grunninn
Litað resin með kvartsfylli er borið á flötinn
Fylliefni er stráð yfir flötinn þar til mettun er náð
Þyrlað er yfir flötinn til að jafna og pakka lögnina
Slípun í 4-5 þrepum með mismunandi grófum demant
Yfirborðshöndlun
Eiginleikar
Brotstyrkur 88 N/mm²
Beygjuþolstyrkur 30 N/mm²
Togþolstyrkur meiri en steypu
Fjaðurstuðull ca. 12222N/mm²
Hitaþensla við 20-50°C u.þ.b. 56×10-6/C
Algerlega raka og vatnsgufuþétt
Hörðnunartími:
Gangandi umferð – 24 klst
Flest umferð – 48 klst
Fullt álag – 7 dagar
Mikilvægt er að hafa efrifarandi í huga:
- Að undilag sé meira en 25 N/mm² að brotstyrk. Að öðrum kosti þarf að styrkja undirlag með epoxy inpregneringu.
- Að undirlag sé rétt og slétt, því léttara því slettara gólfefni.
- Að hlutfallraki sé minni en 80% í yfirborði undirlags.
- Að lofthiti sé meiri en 18°við golf meðan á lögn stendur.
Lagning Topp terrazzo gólfefnis er vandaverk og ætti einungis að vinnast af sérhæfðum verktökum með reynslu og þann tækjakost sem til þarf. Gólflagnir er sérhæft fyrirtæki með langa reynslu og þekkingu sem tryggir góðan árangur.