Um okkur

Fyrirtækið okkar er lítið fjölskyldu fyrirtæki þar sem við leggjum áherslu á að uppfylla óskir viðskiptavina okkar í samvinnu við þá. Við höfum nokkurar ára reynslu að baki við lögn á Epoxy efnum. Við leggjum metnað okkar í að sýna fagleg vinnubrögð og leggja okkur fram í hverju verkefni. Við gerum tilboð í hvert verkefni fyrir sig og tökum ábyrgð á vinnunni okkar.

Við tökum að okkur að leggja ýmsar gerðir af Epoxy gólfum eða Epoxy veggjum. Ef þú hefur góða hugmynd að lausn er líklegt að við getum framkvæmt hana.

Hér á síðunni sýnum við sýnishorn af því gólfefni sem við bjóðum uppá og myndir af völdum verkefnum.

pic06

Þarftu þjónustu okkar?

Hafðu endilega samband ef þú hefur áhuga á að skoða hvort við bjóðum uppá réttu lausnina fyrir þig