Epoxy efni

Epoxy efnið hentar vel hvort sem er á iðnaðarhúsnæði eða íbúðarhús.

Epoxy er mjög slitsterkt efni sem hefur aukist mikið í vinsældum fyrir bílskúra, geymslur, baðherbergi, eldhús, búðir og iðnaðarhúsnæði. Hægt er að nota efnið bæði á gólf og veggi, þannig bíður það uppá óteljandi möguleika til noktunar.

Þar sem Epoxy er lagt myndast sléttur flötur, laus við samskeyti og fúgu, sem er auðveldur í þrifum. Þau þola vel dagleg þrif hvort sem er með moppum eða skúringarvélum.

Áreiðanleiki

99%

Gæði

99%

Ending

99%
pic12